Innskráning í Karellen
news

Falleg sumargjöf frá barni og foreldrum á Græna Kjarna

12. 05. 2023

Við fengum svo falleg sumarblóm í gjöf frá barni og foreldrum á græna kjarna. Stúlkurnar fóru út í dag og settu blómin í kerin sem eru sitthvoru megin við húsið.


© 2016 - Karellen