Skipulagsdagar veturinn 23/24
13. október 2023
27. október 2023
17. janúar 2024
21. maí 2024
Við fengum svo falleg sumarblóm í gjöf frá barni og foreldrum á græna kjarna. Stúlkurnar fóru út í dag og settu blómin í kerin sem eru sitthvoru megin við húsið.
Foreldrar elstu barnanna komu og færðu skólanum fjögur taflborð og starfsfólkinu köku, okkur til mikillar gleði :)
Eins viljum við minna á að mánudagurinn 1. maí er frídagur og því löng helgi framundan
...Kæru fjölskyldur, við minnum á að 20.4 er sumardagurinn fyrsti og 21.4 er starfsdagur, skólinn er því lokaður þessa daga.
...