Innskráning í Karellen
news

Tónlist og jólaleikrit í Leikskólanum

30. 11. 2022

Gleðilega aðventu kæru fjölskyldur

Að venju tökum við desember á rólegum nótum og hlífum börnum við stressi og asa og njótum þess að vera í okkar góðu rútínu. Það er þó ýmislegt skemmtilegt hjá okkur á döfinni og á morgun byrjum við í tónlistarkennslu og verður það í fimm skipti hver kjarni. Á föstudaginn 2.12 fáum við jólaleikrit í boði foreldrafélagsins, það eru þau Snæfríður Ingvarsdóttir og Sigurður Ingvarsson sem koma og sýna okkur þeirra útfærlsu af Litlu Stúlkanni Með Eldspýturnar.

© 2016 - Karellen