news

Pönnukakan hennar Grýlu

04. 12. 2020
brúðuheimar bernd iv.jpg

Bernd hjá Brúðuheimum kom til okkar á Ásum í dag 4. desember með brúðusýningu sem heitir " Pönnukakan hennar Grýlu " í boði foreldrafélagsins. Þessi sýning er svo vönduð og falleg og allt niður í 1 árs börn og upp í 4 ára höfðu mjög gaman af.

Kærar þakkir fyrir okkur :)

© 2016 - Karellen