news

Aldingarður æskurnar

02. 06. 2021

„Aldingarður æskunnar“ sem er styrktur af rótarýklúbbnum Hof í samstarfi við garðyrkjudeild Garðabæjar komu í vikunni og aðstoðuðu okkur við að gróðursetja aldintré, ávaxtatré og þrjá berjarunna. Tilgangur verkefnisins er að efla vitund og virðingu ungra barna á slíkri ræktun með því að skapa fallegan trjáreit með algjöra sérstöðu. Þetta gekk mjög vel og höfðu börnin mjög gaman af. Kærar þakkir fyrir okkur.

© 2016 - Karellen