26. febrúar er skipulagsdagur á Ásum og er leikskólinn lokaður.
Kæru fjölskyldur og vinir
Við á leikskólanum Ásum sendum ykkur og fjölskyldum ykkar hugheilar jóla og nýárskveðjur með innilegu þakklæti fyrir frábært samstarf á árinu sem er að líða. Megi nýtt ár reynast okkur öllum gjöfult af kærleika og hamingju.
Bestu j...
Senn gengur aðventan í garð með öllum sínum hefðum. Því fylgir oft álag og þá sérstaklega fyrir barnafjölskyldur. Okkur í Hjallastefnunni langar að deila með ykkur hugleiðingum okkar á þessum annasömu tímum.
Meira
brúðuheimar bernd iv.jpg
Bernd hjá Brúðuheimum kom til okkar á Ásum í dag 4. dese...