Miðvikudaginn 11. janúar er skipulagsdagur hjá okkur á Ásum og þá er leikskólinn lokaður.
...Við viljum óska ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Hafið það gott í faðmi fjölskyldunnar og takk fyrir árið sem er líða.
6. janúar á þrettándanum verður sparifatadagur hér á leikskólanum og 11. janúar skipulagsdagur.
...Gleðilega aðventu kæru fjölskyldur
Að venju tökum við desember á rólegum nótum og hlífum börnum við stressi og asa og njótum þess að vera í okkar góðu rútínu. Það er þó ýmislegt skemmtilegt hjá okkur á döfinni og á morgun byrjum við í tónlistarkennslu og ve...
Skipulagsdagar skólaárið 2022-23 verða 7. okt., 28. okt., 11jan. og 21. apríl 2023
...