news

Nýtt skólaár að hefjast

09. 08. 2018

Kæru fjölskyldur, nú fara flestir að koma til baka úr sumarfríi og nýjir nemendur að bætast í hópinn. Það er mjög góð mönnun og afskaplega góður andi í húsinu. Nú eru 5 kjarnar á Ásum þar sem Litli kjarni var að opna fyrir yngstu börnin. Við hlökkum til að sjá ykkur og eiga frábært ár saman.

© 2016 - Karellen