news

Starfsdagur 4. október 2019

24. 09. 2019

4. október 2019 verður leikskólinn Ásar lokaður vegna starfsdags . Við förum á Hjallastefnuráðstefnu sem verður haldin í Hjallastefnuleikskólanum Öskju í Öskjuhlíðinni. Hjallastefnan er 30 ára núna haustið 2019. Til gamans má geta að Hjallastefnan rekur 14 leikskóla og 3 barnaskóla í hinum ýmsu sveitarfélögum og vinna yfir 450 manns hjá Hjallastefnunni.

Aðrir starfsdagar skólaárið 2019-20 verða 25. október, 21. febrúar og 24. apríl.

© 2016 - Karellen